brák Skálholt.jpg
BB_HARPA-2.jpg
brák Skálholt.jpg

Um okkur


SCROLL DOWN

Um okkur


BAROKKBANDIÐ BRÁK 

 

Barokkbandið Brák er barokkhlómsveit sem skipar hljóðfæraleikurum sem eiga það sameiginlegt að hafa sérhæft sig í upprunaflutningi á tónlist barokktímabilsins og vilja nýta þessa þekkingu til tónleikahalds og verkefna á Íslandi. Barokkbandið Brák hefur verið starfrækt frá árinu 2014 og var stofnað af fiðluleikurunum Elfu Rún Kristinsdóttur, Laufeyju Jensdóttur og Guðbjörgu Hlín Guðmundsdóttur. 


 
BB_HARPA-2.jpg

Barokkbandið Brák


Barokkbandið Brák


Íslensku Tónlistarverðlaunin 2023

Við erum tilnefnd sem tónlistarflytjandi ársins, og geisladiskurinn okkar tilnefndur sem geisladiskur ársins. Einnig er Ragnheiður Jónsdóttir, sem sá um upptökurnar okkar tilnefnd sem upptökustjóri ársins!

Tvær hliðar / Two Sides

Geisladiskurinn okkar kom út hjá Sono Luminus 9. september 9, 2022, og hefur fengið frábærar viðtökur!

“What is most remarkable about this entire double album is the way in which every piece of music is treated individually, performed at the highest level with convincing interpretations” - Matthew Whitfield, The Whole Notes Canada

“Violinist Elfa Rún Kristinsdóttir imbues the solo lines with an engaging quality, and the second movement especially wows with her delicate yet insistent musicality.” - Stephanie Manning, Early Music America


Næstu tónleikar

28. mars, 19:30, Norðurljós, Harpa

Barokkbandið Brák kemur fram á Reykjavík Early Music Festival
Einleikarar á tónleikunum eru Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari, Herdís Anna Jónasdóttir sópransöngkona, og Vladimir Waltham sellóleikari.

6. og 7. júlí, Skálholt

Barokkbandið Brák kemur fram á Sumartónleikum í Skálholti og frumflytur nýtt verk eftir Báru Gísladóttur og leikur kantötu eftir J.S.Bach.